KRISTJÁN GILBERT
Ég heiti Kristján Gilbert og sérhæfi mig í svo kölluðu “Black Work”. Ég fæ innblástur úr nokkrum mismunandi áttum eins og rússnenskum fangelsisflúrum og american traditional. Þykkar “clean útlínur í bland við mjóar línur og kolsvarta skugga. Ég er með mikla fullkomnunar áráttu sem gerir mig mjög vandvirkann.