VELKOMIN
í Black Kross Tattoo
Black Kross Tattoo opnaði 14. september 2017 af Jason Thompson og Ásthildi Björt. Við viljum geta boðið upp á framúrskarandi þjónustu þar sem umhverfið er notalegt og að hægt sé að koma og spjalla við okkur um hugmyndir í notalegu umhverfi með fagfólkinu okkar.
Við vorum svo heppin að detta á rétt húsnæði, í Hamraborg 14, sem er bjart, hlýlegt og rúmgott. Við erum með reynda artista, sem hafa unnið til margra verðlauna, í öllum stílum sem til eru og fáum við til okkar reglulega “guest artists” víðsvegar úr heiminum sem eru framúrskarandi og hafa unnið til margra verðlauna í sínum stílum. Þannig þegar uppi er staðið getur þú verið viss um að þú sért í öruggum höndum hjá okkur og við tökum vel á móti þér.
Við erum reglulega með svokallaða “flash daga” sem eru mjög vinsælir og mikill stemmdari fylgir þessum dögum.
Black Kross
Skoðaðu YouTube rásina okkar til að fá betra innsæi yfir það sem við gerum.
Black Kross
Hér getur þú fylgist með nýjustu straumum og fréttum af okkur með því að lesa greinar okkar.
Black Kross