Black Kross Tattoo

Velkomin á Black Kross Tattoo & Piercing í Hamraborg. Stofan var stofnum árið 2017 af Ásthildi og Jason með það markmið að opna einstaka upplifun fyrir húðflúr- og götunarunnendur.

Við státum okkur af persónulegri þjónustu þegar við bjóðum ykkur velkomin í úlfagrenið okkar hérna í Kópavogi.

Listamennirnir okkar hafa margra ára reynslu af húðflúrum og götunum. Samanlögð fjársjóðskista af þekkingu.

Við erum virk á samfélagsmiðlum og tökum þátt í málefnalegri umræðu um  flúrara og gatara á Íslandi og víðar. Hér hafa verið haldnir ýmsir viðburðir, tónleikar og flash dagar.

Black Kross er ekki aðeins stofa, heldur lífsstíll… og upplifun…

Vertu velkomin í Black Kross fjölskylduna og upplifðu það besta sem húðflúr og gatanir hafa uppá að bjóða!

Margverðlaunuð húðflúr- og götunar stofa

Black Kross Tattoo

Hamraborg 14a
200 Kópavogur
Iceland

+354 680 6662

blackkross@blackkross.is

Skrá mig!

Við sendum þér tölvupósta um gestaflúrara, flash daga og annað áhugavert frá Black Kross teyminu!

Black Kross Tattoo

© 2023 All rights reserved
contact-section