FAQ / Húðumhirða
Húðflúr
Umhirða (Myndband)
Það er alveg mösst að hugsa vel um flúrið á meðan það er að gróa!
Farið eftir leiðbendingum sem þinn artisti segir þér að gera.
Notkun á 'Second Skin'
Second skin:
Hafðu „plásturinn/filmuna“ á í 3-5 daga. Því lengur, því betra, þar flýtir fyrir
gróunarferlinu til muna. Það mun safnast saman vökvi undir filmunni sem
stundum verður eins og poki, það er alveg eðlilegt. Ef filman byrjar að losna
(alveg sama hversu lítið) frá flúrinu sjálfu hafðu þá samband við artistann til að
fá álit um hvort það þurfi að setja nýja filmu eða taka hana af.
Forðist sund, bað og gufuböð þar til flúrið er alveg gróið en að sjálfsögðu má
fara í sturtu- filman er vatnsheld.
Taka á filmun af varlega í sturtu og nota milda sápu sem er laus við öll ilm- og
aukaefni. Við mælum með froðu (sérstaklega gerð fyrir ný húðflúr) sem fæst
hjá okkur eða Neutral sápu. Byrjaðu að losa frá einu horni og vinna sig upp.
ALLS EKKI kippa henni af! Ef filman er límd á flúrinu, notaðu þá smá sápu og
losaðu hana smátt og smátt í sturtunni. Þurkaðu flúrið varlega með hreinu
handklæði og byrjaðu að setja aftercare krem. Við mælum með tattoo kremum
sem eru sérstaklega hönnuð fyrir húðflúr. Hjá okkur fást margverðlaunuðu
Sorry Mom vörurnar. Þær eru mildar, lausar við öll ilm- og aukaefni og
bakteríudrepandi. Aftercare kremið flýtir fyrir gróanda um allt að 70%, dregur
úr roða og kláða og er bakteríudrepandi.
Berið lítið magn af kremi á regglulega yfir daginn þegar flúrið fer að vera of
þurrt. Flúrið þarf að anda og því er mikilvægt að kæfa það ekki með kremum-
less is more! less is more og alveg bannað að klóra og kroppa!
Kremin okkar eru nánast möst have þar sem þau hjálpa til við að slá á kláðann
*** Fylgist með eftirfarandi einkennum sem geta bennt til ofnæmis:
Roði í kring um svæðið á filmunni, útbrot eða litlar bólur og húð ertingu. Ef
þessi einkenni koma fram takið þá filmuna af.***
Plast filma
Your tattoo artist may cover your fresh tattoo with plastic wrap. Keep it on for the recommended time, usually a few hours to overnight. This protects the tattoo from bacteria and irritation.
Clean your tattoo: After removing the film, gently wash the tattooed area with mild, fragrance-free soap and water. Use your clean hands, avoiding rough materials or scrubbing brushes. Pat the area dry with a clean towel.
Once the tattoo is clean and dry, apply a thin layer of tattoo-specific healing cream. This helps keep the skin hydrated and aids in the healing process. Follow your tattoo artist’s recommendations for the best product to use.
Ekki klóra!
Avoid picking or scratching: As your tattoo heals, it may become itchy or scabbed. However, resist the temptation to scratch or pick at it, as this can lead to scarring or colour loss. Instead, gently pat or tap the area to alleviate itching.
Sól og sund
Protect from the sun: Keep your tattoo out of direct sunlight and avoid tanning beds during the healing process. UV rays can fade the tattoo and irritate the healing skin. If you need to be outdoors, cover your tattoo with clothing or use a broad-spectrum sunscreen with a high SPF.
For the first few weeks, avoid swimming in pools, hot tubs, or natural bodies of water. Submerging your tattoo in water can lead to infection and slow down the healing process.
'Cover Up' og ör (Myndband)
Minningarflúr (Myndband)
Fyrsta flúrið (Myndband)
Flúr stílar (Myndband)
Að lokum
Wear loose, breathable clothing: Choose loose-fitting clothing made of soft, breathable fabrics to prevent irritation and allow your tattoo to breathe. Tight clothing can rub against the tattoo, potentially causing damage or discomfort.
Your tattoo artist may provide specific aftercare instructions based on their expertise and the type of tattoo you have. Follow their advice regarding cleaning, moisturizing, and any additional precautions or products they recommend.
Remember, every tattoo and individual healing process can vary, so it’s crucial to consult your tattoo artist for personalized aftercare instructions. If you notice any signs of infection, such as excessive redness, swelling, or pus, consult a healthcare professional promptly.
**Please note, tattoos can significantly amplify your aesthetic allure, making you appear remarkably captivating. They have a unique way of boosting your sex appeal and self-confidence like nothing else!
Götun
Nota skal saltvatnslausn til að þvo svæði í kringum gat tvisvar á dag. Við erum með saltsprey sem er mjög þægilegt og auðvelt til notkunar. Þar sem það er stútur á spreyinu þá auðveldar það fyrir að spreyja beint á rétta svæðið, enga klúta né snertingu. Einnig er hægt að kaupa tilbúna saltlausn í apóteki. Ef kosið er að fara þá leið, þá mælum við með að nota grisju, muna að þvo heldur vel og ekki fikta í gatinu. Ekki nota vetnisperoxíð eða alkóhól (spritt), sem getur seinkað gróanda og ert sárið.
Það er mjög mikilvægt að halda gatinu hreinu og forðast snertinu. Fyrir ný göt í eyru skal passa að koddaver, húfur og allur höfuðfatnaður, heyrnartól og annað sem kemst í snertingu við gatið sé hreint.
Forðist sund, heitapotta og gufuböð fyrstu 2-3 vikurnar á meðan gatið er að gróa hægt er að nota vatnsheldan plástur til að verja gatið.
Gróunartími:
– Eyrnasnepplar 6-8 vikur
– Brjósk 3-9 mánuðir
– Tunga, dermal og varir 6-8 vikur
– Nef 3-4 mánuðir
– Nafli 6-9 mánuðir
– Geirvarta 6-9 mánuðir
Gróunarferlið/tíminn er mjög misjafn hjá fólki og því er þessi listi notaður til viðmiðunar.
Ekki hika við að hafa samband við gatarann þinn ef upp koma einhverjar spurningar eða til að fá ráðleggingar.
Gatararnir okkar slá í gegn 🙂
***Deyfing er innifalin í verði fyrir börn 4-10 ára.