Posts

Dmitriy Samohin sem er fæddur og uppalinn í Odessa,Ukraine. Hann er talin einn sá svakalegasti í “Realistic” húðflúrum í heiminum, hann Dmitriy sérhæfir sig í “portraits” húðflúrum og tekur verkinn í næstu vídd. Þessi 41 árs snillingur er búinn að hala inn hvorki meira né minna en 490.000 followers á instagram. En þar byrjaði hann að deila sínum fyrstu húðflúrum árið 2012. Hann er sjálflærður artisti og hefur verið að húðflúra í rúmlega 10 ár, rekur núna eigin stofu í Odessa, Ukraine.

Dmitriy Samohin instagram