Posts

Fuzzimus Grime er 26 ára New School artisti frá Seven Ink Tattoo Gallery í Miami. 

Hann hefur verið að teikna í 12 ár og að flúra “full time” í rúmlega 5 ár.Hann sérhæfir sig í “New School” stíl sem er einstakur, áhugaverður og grillaður stíll af húðflúrum. Þetta er tekið úr Old School Traditional og svo setja artistar sitt eigið twist á verkið, myndirnar tala fyrir sig sjálfar, þvílikur listamaður!