Posts

Rússneski flúrarinn Kirill Lviv Maslow er væntanlegur til landsins og ætlar hann að spreyta sig hér á Íslandi á Black Kross Tattoo dagana 5.júní – 3. júlí. Drengurinn virðist geta flúrað flesta stíla, einstaklega hentugt og eitthvað fyrir alla!

Einnig er hægt að fylgjast með honum á Instagram

Tékkið á honum og bókið tíma á Instagram síðu Black Kross, Facebook eða í síma 680 6662

Sjáumst á Black Kross