Entries by

,

1 árs afmæli Black Kross Tattoo

Afmælið fór afskaplega vel fram á stofunni okkar í Hamraborg á laugardaginn 15. september, en um 200 manns létu sjá sig. Tónlistamennirnir vöktu allir ánægju, en það voru Alexander Jarl, Ragga Holm, Kilo, Blkprty, Balatron, Blaffi, Ezekiel karl ofl. Takk öll fyrir komuna, skemmtilegan dag og frábært partí.    

,

Gunnar V hjá Black Kross Tattoo í enda nóvember

Gunnar Valdimarsson er einn fremsti „portrait“-húðflúrari heims og er með hátt í 60 þúsund like á Instagram-síðu sinni, þar sem hann birtir verk sín. Hann hefur unnið tæplega þrjátíu alþjóðleg verðlaun og rekur í dag sína eigin stofu í Osló, þar sem hann býr ásamt eiginkonu sinni og tveimur börnum. En er þrátt fyrir það einn eftirsóttasti […]

Við fögnum 1 árs afmæli Black Kross Tattoo laugardaginn 15. September!

Í tilefni þess blæs stofan til afmælisveislu næstkomandi 15. September—og fer veislan fram á stofunni okkar í (Hamraborg 14 a). Teitið hefst kl 21:00 og mun fjöldinn allur af listafólki stíga á svið. Þá verða sérstök afmælistilboð í boði fyrir gesti (20% afsláttur af öllum tímabókunum þetta kvöldið) ásamt léttum veitingum. Dagskráin—sem hefst á slaginu […]

Fern verðlaun í hús!

Black Kross Tattoo tók þátt í Icelandic Tattoo Expo sem fór fram á dögunum hátíðin var haldinn í sjötta sinn á vegum Tattoo og skart. Framkomu níutíu húðflúrarar sem fylltu Laugardalshöllina. Sýningin í ár var ein sú stærsta sem haldin hefur verið í þessum bransa. Expóið hefur yfirleitt farið fram í Súlnasölum á Hótel Sögu […]

, ,

Chandelier Drop húðflúr

Þú hefur séð þau áður, en vissir kannski ekki hvað þau voru kölluð – þau líta út fyrir að vera flókin og hanga eins og ljósakrónur. Þessi húðflúrhönnun, dömur mínar og herrar, er chandelier drop húðflúr. Þau eru ein af flóknustu og nákvæmustu tattoo hönnunum sem völ er á. Lestu áfram til að finna út allt […]