Entries by

,

Flúrarinn sem setur extra twist á fræga fólkið

Rússneski flúarinn Mashkov hefur verið starfandi síðan 2011. Í fyrra 2018 tileinkaði hann sér nýjan stíl sem hefur ekki sést áður. Mashkov er framúrskarandi í “portrait” flúrum. Honum hefur eflaust leiðst að gera einhæfar portrait myndir og ákveðið að bæta við sínu eigin “twisti.” Hann setur drungalega ímynd á fræga fólkið og bætir síðan við […]

,

Drukknir Íslendingar fá sér flúr

Þegar einstaklingur labbar inná tattoo stofu er hann að fara þar inn til þess að taka rökrétta, skynsama út pælda ákvörðun sem kemur til þess að fylgja einstaklingnum alla ævi….eða allavegana í flestum tilfellum. En….Það gilda ekki sömu reglur þegar maður fær sér flúr á djamminu. Alls ekki. Djamm flúr er fyrirbæri sem er mjög […]

,

Jason Thompson flúrar Röggu Holm í þriðja sinn

Rapparinn, Reykjavíkurdóttirin og útvarpskonan Ragga Holm er tryggur gestur stofunnar. Ragga gaf nýlega út sína fyrstu plötu sem ber nafnið BIPOLAR. Þar skartar hún flúri eftir Jason Thompson á plötu umslaginu sem hún fékk sér fyrr ár árinu. Núna fyrir stuttu mætti Ragga í sitt þriðja flúr eftir Jason. Ragga fékk sér tattoo í strandar […]

,

Svala Björgvins í sitt fyrsta flúr á Black Kross

Október mánuður hefur verið þakinn frábærum gestum á Black Kross. Við kynnum til leiks, Svölu Björgvins. Einn af gestum okkar í þessum mánuði var stórstjarnan, söngkonan og textahöfundurinn Svala Björgvins. Svala hefur verið viðloðin tónlist frá blautu barnsbeini, situr fremst í flokki poppsöngvara á Íslandi og kom aftur sterk inn þegar hún gaf út lagið […]