Entries by

Húðflúr og bataferlið.

Húðflúr fara í gegnum nokkur stig á meðan þau jafna sig og gróa sem eru eðlileg og mikilvægur partur af ferlinu. „Bataferlinu“ svokallaða er í raun hægt að skipta niður í fjögur mismunandi stig:

,

Star Wars X Marvel – FLASH DAY 25. maí

*Tilbúnar hannanir *Fyrirfram ákveðnar stærðir og verð *Opnum kl 12, fyrstur kemur fyrstur fær 🙂 Það verður annað hvort hægt að fá flúrið samdægurs, eða taka það frá með því að borga fyrir það og bóka tíma seinna. Hér fyrir neðan er brot af því sem verður í boði hjá okkar þann 25. mai!   […]

,

Svala Björgvinsdóttir mætt aftur

Það er hægt að segja að Svala Björgvins tryggur gestur stofunnar stefni á að þekja líkamann af tattoo-um á skömmum tíma. Ekki fyrir svo löngu kom Svala til okkar á stofuna og fékk sér demanta á báðar ristarnar. Örfáum vikum seinna var hún mætt aftur til okkar í risastórt verk! Svala settist í stólinn hjá […]

,

Skartgripasmiðurinn Gauti Sigurðarson

Skartgripasmiðurinn Gauti Sigurðarson kíkti til okkar á Black Kross og fékk sér brakandi ferskt tattoo hjá okkar eina sanna Jason Thomson. Gauti er hvað þekktastur fyrir smíð á gulltönnum í kjaftinn á taktföstum röppurum, til að mynda Árna Pál AKA Herra Hnetusmör og Birgir Hákon. Jason séhæfir sig í tattoo stíl sem kallast “Traditional” og […]