Black Kross

Black Kross
Ég heiti Björn Már, 27 ára gamall. Ég er ekki alveg viss hvernig ég fór útí það að flúra haha.. en hef alltaf haft svakalegan áhuga á húðflúrum og byrjaði ungur að fá mér tattoo. Ég kynntist Jason og Ásthildi í gegnum blackross stofuna sem ég endaði svo á því að vinna á, við urðum öll mjög góðir vinir mjög fljótt.
Ég hékk hérna mest alla daga og byrjaði svo að vinna við afgreiðslu og vann mig upp í lærlings stöðu, og hér er ég í dag elska vinnuna mína og alla mína vinnufélaga, þetta er klárlega drauma starf og mjög heppinn að fá tækifæri á þessum stað þar sem að þetta er klárlega besta stofan á landinu.