Einn elsti húðflúrari í heimi! Að nafni Doc Price ekki nema 87 ára gamall og enn á fullu, gerir mest alla sína vinnu fríhendis. Það vantar ekki reynsluna á þessa stofu, hún ber nafnið “Doc Price & Bill Price Tattooing”. Hann hefur verið að húðflúra frá árinu 1954, og opnaði sína fyrstu stofu árið 1967 í Sydney að nafni “The Bucket of Blood” hann gerir sínar eigin Tattoo vélar frá grunni, hann vinnur með syni sínum Bill Price sem hefur verið að húðflúra síðustu 45 ár eða frá 10 ára aldri! Þetta er stofa til að skoða.