Skartgripasmiðurinn Gauti Sigurðarson kíkti til okkar á Black Kross og fékk sér brakandi ferskt tattoo hjá okkar eina sanna Jason Thomson. Gauti er hvað þekktastur fyrir smíð á gulltönnum í kjaftinn á taktföstum röppurum, til að mynda Árna Pál AKA Herra Hnetusmör og Birgir Hákon.
Jason séhæfir sig í tattoo stíl sem kallast “Traditional” og gerði geðveika rós á handarbakið á Gauta.

Sjáðu einnig Gauta smíða “grills” í sjálfan sig hér fyrir neðan.

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *