Hip Hop senan á Íslandi hefur aldrei verið jafn stór og hún er í dag. Brynjar sem kemur undir listamanna nafninu Yung Nigo Drippin er þekktur innan senunnar og hefur komið sér vel fyrir. Nigo gaf út plötuna Yfirvinna fyrr á árinu sem fékk frábærar móttökur.

Yung Nigo settist í stólinn hjá eiganda stofunnar Jason Thompson og fékk sér grjóthart Traditional Tattoo á upphandlegginn.

 

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *