Rapparinn, Reykjavíkurdóttirin og útvarpskonan Ragga Holm er tryggur gestur stofunnar. Ragga gaf nýlega út sína fyrstu plötu sem ber nafnið BIPOLAR. Þar skartar hún flúri eftir Jason Thompson á plötu umslaginu sem hún fékk sér fyrr ár árinu. Núna fyrir stuttu mætti Ragga í sitt þriðja flúr eftir Jason. Ragga fékk sér tattoo í strandar þema og svokallaða “Pin Up” dömu og er útkoman vægast sagt vel heppnuð.

“This is the dopest tattoo i’ve done in a long time”

okkrar myndir frá ferlinu