Afmælið fór afskaplega vel fram á stofunni okkar í Hamraborg á laugardaginn 15. september, en um 200 manns létu sjá sig.

Tónlistamennirnir vöktu allir ánægju, en það voru Alexander Jarl, Ragga Holm, Kilo, Blkprty, Balatron, Blaffi, Ezekiel karl ofl.

Takk öll fyrir komuna, skemmtilegan dag og frábært partí.

 

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *