Í tilefni þess blæs stofan til afmælisveislu næstkomandi 15. September—og fer veislan fram á stofunni okkar í (Hamraborg 14 a).
Teitið hefst kl 21:00 og mun fjöldinn allur af listafólki stíga á svið. Þá verða sérstök afmælistilboð í boði fyrir gesti (20% afsláttur af öllum tímabókunum þetta kvöldið) ásamt léttum veitingum.
Dagskráin—sem hefst á slaginu 21:00 og er svohljóðandi:
—Alexander Jarl
—Ragga Holm
—Kilo
—Balatron
—BLKPRTY
—og fleiri
Hér fyrir neðan geta lesendur hlýtt á lög frá fyrrnefndu listafólki.
Ætlar þú að mæta í afmælið?
Láttu okkur vita hér fyrir neðan í athugasemdum!
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!