Þorbjörn

Ég heiti Þorbjörn og kynnist Jason Thompson á tattústofu sem hann vann á í miðbænum. Þá áttaði ég mig á því að þetta væri eitthvað sem mig langaði að gera. Á þeim tíma voru svo fáar stofur á landinu og erfitt var að komast inn sem lærlingur.

Þegar Jason Thompson og Ásthildur konan hans opnuðu Black Kross Tattoo fengu þau mig til að sjá um kynningar og samfélagsmiðla fyrir sig. Að auki gafst mér tækifæri til að læra að flúra og ég stökk á það.

Ég sérhæfi mig realistic, fine line og sticker tattoo.

Start typing and press Enter to search