Chris Morris Er húðflúrari sem starfar á Modern Body Art í Birmingham. hann Sérhæfir sig í poppmenningu tattooa, það helsta og flottasta eftir hann er akkúrat úr Disney, tölvuleikjum og anime.
Fuzzimus Grime er 26 ára New School artisti frá Seven Ink Tattoo Gallery í Miami. Hann hefur verið að teikna í 12 ár og að flúra “full time” í rúmlega 5 ár.Hann sérhæfir sig í “New School” stíl [...]
Dmitriy Samohin sem er fæddur og uppalinn í Odessa,Ukraine. Hann er talin einn sá svakalegasti í “Realistic” húðflúrum í heiminum, hann Dmitriy sérhæfir sig í “portraits” húðflúrum og tekur [...]
Rússneski flúrarinn Kirill Lviv Maslow er væntanlegur til landsins og ætlar hann að spreyta sig hér á Íslandi á Black Kross Tattoo dagana 5.júní – 3. júlí. Drengurinn virðist geta flúrað [...]
*Tilbúnar hannanir *Fyrirfram ákveðnar stærðir og verð *Opnum kl 12, fyrstur kemur fyrstur fær 🙂 Það verður annað hvort hægt að fá flúrið samdægurs, eða taka það frá með því að borga fyrir það og [...]
Einn elsti húðflúrari í heimi! Að nafni Doc Price ekki nema 87 ára gamall og enn á fullu, gerir mest alla sína vinnu fríhendis. Það vantar ekki reynsluna á þessa stofu, hún ber nafnið “Doc Price [...]
Rússneski flúarinn Mashkov hefur verið starfandi síðan 2011. Í fyrra 2018 tileinkaði hann sér nýjan stíl sem hefur ekki sést áður. Mashkov er framúrskarandi í “portrait” flúrum. Honum [...]
Pólski húðflúrarinn Michael Da Bear verður staðsettur á tattoo stofunni Black Kross Tattoo í Hamraborg Kópavogi dagana 4 – 21 mai. Dagana. Stíllinn hans Michael Da Bear er [...]
Þegar einstaklingur labbar inná tattoo stofu er hann að fara þar inn til þess að taka rökrétta, skynsama út pælda ákvörðun sem kemur til þess að fylgja einstaklingnum alla ævi….eða [...]
Það er hægt að segja að Svala Björgvins tryggur gestur stofunnar stefni á að þekja líkamann af tattoo-um á skömmum tíma. Ekki fyrir svo löngu kom Svala til okkar á stofuna og fékk sér demanta á [...]