MICHAEL DA BEAR VÆNTANLEGUR Á BLACK KROSS TATTOO

 In blog, Húðflúr, Uncategorized

Pólski húðflúrarinn Michael Da Bear  verður staðsettur á tattoo stofunni Black Kross Tattoo  í Hamraborg Kópavogi dagana 4 – 21 mai. Dagana. Stíllinn hans Michael Da Bear er margrbreytilegur og flúrar hann allt frá new school yfir í  portrait og þaðan  í realistic myndir.

Michael Da Bear  hefur verið innblásinn af list síðan hann man eftir sér en byrjaði að flúra fyrir 12 árum síðan og rak sína eigin stofu í 9 ár svo hann er ekki nýr á nálinni. Hann hefur ákveðið að ferðast og mun hann staldrað við á stofunni frá 4 – 21 mai.

Hægt er að bóka tíma í síma 680-6662 eða senda skilaboð á Facebook eða Instagram. Ekki láta þetta tækifæri framhjá þér fara.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Recommended Posts

Start typing and press Enter to search